Veftré
headphoto13.jpg



Á fauna.is er að finna safn mynda af plöntum og dýrum sem allar eru unnar af
Jóni Baldri Hlíðberg. Fauna inniheldur nú nærri 2000 myndir ýmissa lífvera og stöðugt
er bætt við safnið eftir því sem myndir verða til eða losna til birtingar.





Hægt er að kaupa birtingarétt á öllum myndum sem sýndar eru á www.fauna.is.
Verð á birtingum taka mið af upplagi, stærð mynda og fjölda. Einnig er möguleg
að panta hágæða eftirprentanir af flestum myndum bankans ásamt spjöldum til útimerkinga og kennslu en sýnishorn má finna undir tenglinum "útgefið efni" hér að ofan.

Athugið að myndirnar eru allar háðar höfundarrétti og er öll notkun þeirra án skriflegs leyfis höfundar óheimil.




Allir fuglar Allir fiskar Öll spendýr Allar plöntur Önnur hryggdýr Allir hryggleysingjar Kennsluefni
© Jón Baldur Hlíðberg 2002. Gautavík 14, 112 Reykjavík
Sími: 586-1095, Netfang: jbh@fauna.is